ssl-help

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Next revision
Previous revision
ssl-help [2014/04/08 15:11]
birgir created
ssl-help [2016/11/09 11:44] (current)
helgi [Eigið SSL Skírteini]
Line 1: Line 1:
-<​html>​ +===== Let's Encrypt - SSL skírteini fyrir vefinn þinn! ===== 
-<​b>​prufa<​/b> + 
-</html>+Öll vefsvæði á deildri hýsingu hjá 1984 eru sjálfkrafa sett upp með SSL skirteini frá [[https://​letsencrypt.org/​|Let'​s Encrypt]] \\ 
 +En þér er að sjálfsögðu frjálst að versla þér eigið SSL skírrteini annarstaðar ef þú vilt það frekar. 
 +---- 
 +==== Eigið SSL Skírteini ===== 
 + 
 +Ef þú þarft CSR beiðni (Certificate Signing Request) til að versla SLL skírteinið þá búum við það til fyrir þig.  
 +SSL skírteini getur þú keypt t.d. hjá [[https://​rapidssl.com|rapidssl.com]] á $49. 
 +  
 +Síðan þarf að setja SSL skírteinið upp á vefþjóninum:​\\  
 +→ þú skráir þig inn á **Stjórnborð hýsingarinnar**,​\\  
 +→ smellir á **Domains**\\  
 +→ smellir síðan á **Add / Edit SSL certificate**\\  
 +→ bætir við **Private key** (sem notaður var til að búa til CSR beiðni ef þú þurftir svoleiðis)\\ 
 +→ SSL skírteinið fer í **Certificate** reitinn\\ 
 +→ Intermediate certificate fer í **Intermediate certificate(s)** reitinn.\\