ssl-help

This is an old revision of the document!


SSL skírteini á vefsíðuna þína

Ef þú þarft CSR beiðni (Certificate Signing Request) til að versla SLL skírteinið þá búum við það til fyrir þig. SSL skírteini getur þú keypt t.d. hjá rapidssl.com á $49.

Síðan þarf að setja SSL skírteinið upp vefþjóninum; → þú skráir þig inn á stjórnborð hýsingarinnar, → smellir á “Domains” → smellir síðan á “Add / Edit SSL certificate” → bætir við Private key (sem notaður var til að búa til CSR beiðni ef þú þurftir svoleiðis) → SSL skírteinið fer í Certificate reitinn → Intermediate certificate fer í Intermediate certificate(s) reitinn.