User Tools

Site Tools


iphone

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revisionPrevious revision
Next revision
Previous revision
iphone [2022/04/13 14:54] kristoiphone [2022/04/13 15:42] (current) kristo
Line 1: Line 1:
 ====== Póstuppsetning fyrir iPhone ====== ====== Póstuppsetning fyrir iPhone ======
- 
- 
-**Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:** 
- 
-Incoming mail server er **alltaf mail.1984.is** og deilir út pósti á porti **143(IMAP) , 993(IMAPS) eða 110(POP), 995(POPS)**. mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að **auðkenna** sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á **porti 465 eða 587**, hægt er að nota port 25, en það er sjaldnast opið fyrir umferð um það hjá Internetveitum vegna spamhættu. 
  
 Notendanafn eða User Name er **alltaf fullt netfang**, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. Notendanafn eða User Name er **alltaf fullt netfang**, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón.
Line 12: Line 7:
 **Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir iPhone.** **Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir iPhone.**
  
-Athugið að texti fylgir þeirri mynd sem hann birtist undir.+Athugið að texti á við myndina fyrir ofan.
  
-{{:wiki:iphone_01.png|}}\\+{{:iphone1.jpeg?300|}}\\ 
 +\\
 #1 - Í Home skaltu velja Settings. #1 - Í Home skaltu velja Settings.
  
    
-{{:wiki:iphone_02.png|}}\\ +{{:iphone2.jpeg?300|}}\\ 
-#2 - Veldu Mail, Contacts, **Calendars**.+\\ 
 +#2 - Veldu **Mail**\\
  
-  +{{:iphone3.jpeg?300|}}\\ 
-{{:wiki:iphone_03.png|}}\\ +\\ 
-#3 - Undir Accounts, veldu Add Account...+#3 - þar velur þú **Accounts** \\
  
 +{{:iphone4.png?300|}}\\
 +\\
 +#4 - Undir Accounts, veldu **Add Account**.
    
-{{:wiki:iphone_04.png|}}\\ +{{:iphone5.png?300|}}\\ 
-#- Veldu Other.+\\ 
 +#- Veldu **Other**.
  
 +{{:iphone6.png?300|}}\\
 +\\
 +#6 - Veldu **Add Mail Account**.
    
-{{:wiki:iphone_05.png|}}\\ +{{:iphone7.png?300|}}\\ 
-#- Undir Full Name skrifarðu þitt nafn, eins og þú vilt að það birtist móttakanda.+\\ 
 +#- Undir **Name** skrifarðu það nafn, annað hvort persónu eða fyrirtækis/stofnunar eins og þú vilt að það birtist móttakanda.
  
-Undir Address, setur þú netfangið þitt.+Undir **Email**, setur þú netfangið þitt.
  
-Undir Password setur þú lykilorðið þitt.+Undir **Password** setur þú lykilorðið þitt.
  
-Undir Description skrifar þú netfangið þitteða eitthvað annað sem hjálpar þér að þekkja uppsetningun.  Notaðu ímyndunaraflið.+Undir **Description** skrifar þú netfangið þitt eða eitthvað annað sem hjálpar þér að þekkja notandareikninginn.  Notaðu ímyndunaraflið.
  
-Veldu Save.+Veldu **Next**.
  
    
-{{:wiki:iphone_06.png|}}\\ +{{:iphone9.png?400|}}\\ 
-#6 - **Veldu IMAP**, POP er ekki snjallt í síma og bakar vandræði í sync uppsetningu. +#6 - **Veldu IMAP**
- +
-  +
-{{:wiki:iphone_07.png|}}\\ +
-#7 - Undir **Incoming Mail Server** setur þú í Host Name **mail.1984.is +
-** +
-Undir User Name setur þú netfangið þitt aftur. +
- +
-Ef Password er ekki fyllt inn úr fyrri glugga, setur þú aftur inn lykilorðið þitt. +
- +
-  +
-{{:wiki:iphone_08.png|}}\\ +
-#8 - Undir Outgoing Mail Server setur þú í Host Name mail.1984.is +
- +
-Undir **User Name** setur þú netfangið þitt aftur.+
  
 +Notendanafn eða **Username** er **alltaf fullt netfang**, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón.
 +**Host Name** fyrir Bæði Incoming og Outgoing á að vera __mail.1984.is__
 Undir **Password** setur þú inn lykilorðið þitt. Undir **Password** setur þú inn lykilorðið þitt.
  
-Veldu svo Save.+Veldu svo **Next**.
  
-{{:wiki:iphone_09.png|}}\\ +{{:iphone11.png?300|}}\\ 
-#9 - Farðu í Home og veldu Mail.+#9 - Veldu svo **Save**. Farðu svo í Home og veldu Mail.
  
    
Line 70: Line 63:
 Þú átt nú að geta sent og tekið á móti pósti á ferð og flugi hvar svo sem þú ert staddur/stödd. Þú átt nú að geta sent og tekið á móti pósti á ferð og flugi hvar svo sem þú ert staddur/stödd.
  
-  
- 
-Örugg Tenging 
- 
-Ef þú vilt nota örugga tengingu við póstþjón skaltu fara í **Home > Settings > Mail > Accounts** , veldu reikninginn þinn, skrollaðu niður og smelltu á **Advanced** .  Undir Settings skaltu velja að nota **SSL fyrir bæði Incoming og Outgoing**. 
iphone.1649861695.txt.gz · Last modified: 2022/04/13 14:54 by kristo