====== Filezilla FTP forrit ====== Filezilla er frjálst og ókeypis forrit sem hægt er að hlaða niður á https://filezilla-project.org/ og er fáanlegt fyrir Windows, Mac OS X og Gnu/Linux. {{:filezilla1.jpg|}}\\ # 1 Efst í vinstra horni velur þú** Site manager**. {{:filezilla2.jpg|}}\\ # 2 Þið veljið að bæta við **New Site** og færið inn nauðsynlegar upplýsingar. Myndin að ofan sýnir hvernig FTP aðgangurinn er settur upp miðað við þær FTP upplýsingar sem koma frá 1984.is: FTP AÐGANGUR ftp server: orwell.is eða nadine.1984.is ftp user: orwell@orwell.is ftp password: ************ **FTP Address:** Að því gefnu að lénið þitt sé orðið virkt hjá skráningaraðila, eða því sé beint á vefþjóninn, geturðu sett það hér inn. Ef það er ekki orðið virkt skaltu nota undirlénið í aðgangnum þínum sem endar á 1984.is. **Username:** Er notendanafnið undir FTP upplýsingunum í aðgangi þínum að þjónustum 1984.\\ **Password:** Lykilorð undir FTP aðgangi.