====== Póstuppsetning fyrir iPhone ====== Notendanafn eða User Name er **alltaf fullt netfang**, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. **Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir iPhone.** Athugið að texti á við myndina fyrir ofan. {{:iphone1.jpeg?300|}}\\ \\ #1 - Í Home skaltu velja Settings. {{:iphone2.jpeg?300|}}\\ \\ #2 - Veldu **Mail**\\ {{:iphone3.jpeg?300|}}\\ \\ #3 - þar velur þú **Accounts** \\ {{:iphone4.png?300|}}\\ \\ #4 - Undir Accounts, veldu **Add Account**. {{:iphone5.png?300|}}\\ \\ #5 - Veldu **Other**. {{:iphone6.png?300|}}\\ \\ #6 - Veldu **Add Mail Account**. {{:iphone7.png?300|}}\\ \\ #7 - Undir **Name** skrifarðu það nafn, annað hvort persónu eða fyrirtækis/stofnunar eins og þú vilt að það birtist móttakanda. Undir **Email**, setur þú netfangið þitt. Undir **Password** setur þú lykilorðið þitt. Undir **Description** skrifar þú netfangið þitt eða eitthvað annað sem hjálpar þér að þekkja notandareikninginn. Notaðu ímyndunaraflið. Veldu **Next**. {{:iphone9.png?400|}}\\ #6 - **Veldu IMAP** Notendanafn eða **Username** er **alltaf fullt netfang**, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. **Host Name** fyrir Bæði Incoming og Outgoing á að vera __mail.1984.is__ Undir **Password** setur þú inn lykilorðið þitt. Veldu svo **Next**. {{:iphone11.png?300|}}\\ #9 - Veldu svo **Save**. Farðu svo í Home og veldu Mail. Þú átt nú að geta sent og tekið á móti pósti á ferð og flugi hvar svo sem þú ert staddur/stödd.