====== Windows Live mail: uppsetning á tölvupósti ====== ** Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:** Incoming mail server er alltaf mail.1984.is og deilir út pósti á porti 143(IMAP) eða 110(POP). mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að auðkenna sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á porti 465 eða 587, hægt er að nota port 25, en það er sjaldnast opið fyrir umferð um það hjá Internetveitum vegna spamhættu. Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. Athugið að texti sem birtist undir mynd, fylgir henni. {{:wiki:win-liv1.jpg|}} #1 Farðu leið sem liggur upp í vinstra hornið (File) og veldu í framhaldi Tölvupóstreikningar. {{:wiki:win-liv2.jpg|}} #2 Færið inn viðeigandi upplýsingar og veljið NEXT. {{:wiki:win-liv3.jpg|}}\\ #3 Hér færir þú inn viðeigandi upplýsingar eins og þær birtast á myndinni að ofan. Incoming er mail.1984.is. Outgoing er mail.1984.is og við mælum með að notendur noti IMAP stillinguna. Það er mikilvægt að hafa í huga að notendanafnið þitt er allt netfangið þitt.