Póstuppsetning fyrir iPhone

Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón.

Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir iPhone.

Athugið að texti á við myndina fyrir ofan.



#1 - Í Home skaltu velja Settings.



#2 - Veldu Mail



#3 - þar velur þú Accounts



#4 - Undir Accounts, veldu Add Account.



#5 - Veldu Other.



#6 - Veldu Add Mail Account.



#7 - Undir Name skrifarðu það nafn, annað hvort persónu eða fyrirtækis/stofnunar eins og þú vilt að það birtist móttakanda.

Undir Email, setur þú netfangið þitt.

Undir Password setur þú lykilorðið þitt.

Undir Description skrifar þú netfangið þitt eða eitthvað annað sem hjálpar þér að þekkja notandareikninginn. Notaðu ímyndunaraflið.

Veldu Next.


#6 - Veldu IMAP

Notendanafn eða Username er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. Host Name fyrir Bæði Incoming og Outgoing á að vera mail.1984.is Undir Password setur þú inn lykilorðið þitt.

Veldu svo Next.


#9 - Veldu svo Save. Farðu svo í Home og veldu Mail.

Þú átt nú að geta sent og tekið á móti pósti á ferð og flugi hvar svo sem þú ert staddur/stödd.