Hægt er að auka öryggi vefkerfa (t.d.CMS kerfaWordPress, Joomla o.fl.) með auka-auðkenningu, þeas. auka login glugga. Þetta gerir róbótum eða bottum erfiðara fyrir að hakka sig inn í vefkerfi.
Loggaðu inn á notandann þinn á 1984.is.
→ Smelltu á Fara á stjórnborð hýsingar.
→ Smelltu á Webtools.
→ Smelltu á Protected areas.
Ath. Ef þú vilt ekki nota awstat (tölfræði) auðkenni þitt þá smellir þú á Users and groups og:
→ Smellir á Add user, gefur honum nafn og lykilorð og smellir á Add
→ Smellir á Add group og býrð til Group name og smellir á Add
Síðan:
→ Smelltu aftur á Protected areas.
→ Veldu Add new protected area.
→ Area name, það sem þú vilt kalla svæðið.
→ Choose dir, veldu möppuna sem þú vilt verja.
→ Fylltu í User auth og Group auth.
→ Smelltu á Protect it.