WordPress vefkerfi (CMS)

WordPress er ókeypis og opið (Open-Source) CMS-kerfi byggt á PHP og MySQL, sem hægt er að setja upp á vefþjónum 1984.
WordPress inniheldur kerfi sem býður upp á mikið úrval viðbóta (plugins) og sniðmáta (templates).
WordPress var notað af yfir 26,4% af vinsælustu 10 milljón vefsíðum heims í apríl 2016. Það er álitið vera eitt einfaldasta og vinsælasta blogg-kerfið í notkun á vefnum og er keyrt á yfir 60 milljónum vefsvæða.
WordPress er gefið út samkvæmt GPLv2 (eða síðari útgáfu, General Public License) leyfi frá the Free Software Foundation. wordpress.org


Að hafa í huga varðandi WordPress vefi