freedns

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revision Previous revision
Next revision
Previous revision
freedns [2016/08/12 09:45]
helgi
freedns [2016/11/11 11:54] (current)
helgi [URL Redirect í DNS]
Line 1: Line 1:
-====== Tengja lén við google mail ======+===== FreeDNS og DNS ===== 
 + 
 +==== 1984  Nafnaþjónar ==== 
 +Ef þú þarft að beina léni á nafnaþjóna 1984, annarstaðar frá, þá eru þetta þeir:\\ 
 +\\ 
 +ns0.1984.is\\ 
 +ns1.1984.is\\ 
 +ns2.1984.is\\ 
 +ns2.1984hosting.com\\ 
 +---- 
 +==== Breyta nafnaþjónum léns ==== 
 +Eingöngu starfsfólk 1984 getur breytt nafnaþjónum **.is** léna.\\ 
 +Nafnaþjónum annarra léna sem keypt eru hjá 1984 er hægt að breyta á  eftirfarandi hátt:\\ 
 + 
 +Loggaðu inn á notandann þinn á [[https://​www.1984.is/​signin|1984.is]].\\ 
 + → Smelltu á **FreeDNS**. \\ 
 + → Smelltu á **Nafnaþjónar** til hægri við lénið sem þú vilt vinna með.\\ 
 + → Fylltu í það sem þú þarft og smelltu á **Vista breytingar**. \\ 
 +---- 
 +==== ISNIC og nafnaþjónar 1984 ==== 
 + 
 +Til þess að beina léni á nafnaþjóna 1984 þarft þú að gera eftirfarandi:​\\ 
 +\\ 
 + → Farðu á [[https://​www.isnic.is/​contact/​login.php| ISNIC Login]]\\ 
 + → skráðu þig inn með ISNIC auðkenni þínu.\\ 
 + → Eftir innskráningu færðu upp lista yfir lén.\\ 
 + → Veldu þar lénið þitt og smelltu á **Flytja hýsingu**. \\ 
 + → Veldu 1984 ehf í listanum **Vistunaraðili:​**. \\ 
 + → Smelltu síðan á **Áfram**. \\ 
 + → Uppsetning á léni er prófuð, ef allt er í lagi fer lénið í biðröð. 
 + 
 + → Ath. að þessi breyting gæti tekið allt að 24 klst. að virka að fullu. 
 +---- 
 +==== Setja upp lén í DNS Zone ==== 
 + 
 +Til þess að setja upp nýtt lén í DNS Zone gerir þú eftirfarandi:​\\ 
 + 
 +Loggaðu inn á notandann þinn á[[https://​www.1984.is/​signin|1984.is]].\\ 
 + → Smelltu á **FreeDNS** efst á uppi og veldu **Bæta við léni**. \\ 
 + → Skrifaðu inn nafn lénsins (án www) þar sem stendur **Lén**.\\ 
 + → Þar sem stendur IP tala þarf að öllu jöfnu ekki að fylla í.\\ 
 + → Smelltu á **Búa til zone**.\\ 
 +Til þess að skoða Zone töfluna:​\\ 
 + → Smelltu aftur á **FreeDNS** efst á uppi og veldu **Sýsla með lén**. \\ 
 + → Smelltu á lénið.\\ 
 +---- 
 + 
 +==== Tengja lén við google mail ====
  
  
Line 13: Line 60:
  
 ---- ----
-====== Tengja lén við Office 365 ======+==== Tengja lén við Office 365 ====
  
  
Line 28: Line 75:
 ---- ----
  
-====== Tengja lén við WIX ======+==== Tengja lén við WIX ====
  
  
Line 43: Line 90:
  
 ---- ----
 +==== URL Redirect í DNS ====
  
 +
 +Loggaðu inn á notandann þinn á [[https://​www.1984.is/​signin|1984.is]]\\
 +
 + → Smelltu á **FreeDNS** og veldu **Sýsla með lén** \\
 + → Smelltu á lénið sem þú vilt vinna með \\
 + → Næst eyðir þú út **A**-færslunni **@** fyrir lénið og líka **CNAME**-færslunni **www** \\
 + → Síðan smellir þú á **New URL redirect** sem er neðst til vinstri á síðunni\\
 + → Skrifaðu nú **@** í **host** og slóðina sem á að fara til í **URL Redirect**\\ ​
 + → Smelltu á **Add URL Redirect**\\
 + → Smelltu þú nú aftur á **New URL redirect**\\
 + → Nú skrifar þú **www** í **host** og slóðina sem á að fara til í **URL Redirect**\\
 + → Smelltu á **Add URL Redirect**\\
 +----