User Tools

Site Tools


ftp-programs

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revision Previous revision
Next revision
Previous revision
Next revision Both sides next revision
ftp-programs [2014/04/09 15:22]
birgir
ftp-programs [2016/11/02 16:27]
helgi [WinSCP]
Line 1: Line 1:
-====== FTP forrit ======+===== FTP og SFTP =====
  
-Hvernig á að tengjast vefsvæði í gegnum FTP.+==== Breyta FTP lykilorði ====
  
-  *     [[ftp-filezilla|Filezilla]]  +Loggaðu inn á notandann þinn á [[https://www.1984.is/signin|1984.is]]\\
-  * [[cyberduck|Cyberduck - MacOSX]] +
-  *     [[dreamweaver-old|Dreamweaver - Windows]] +
-  *    [[ftp-iweb| FTP stillingar fyrir iWeb]] +
-  *     Dreamweaver - Windows+
  
 + → Smelltu á **Fara á stjórnborð hýsingar.**\\
 + → Smelltu á **Ftp** efst uppi. \\
 + → Smelltu á **Edit** til hægri við það Ftp sem á að breyta. \\
 + → Skrifaðu inn lykilorð tvisvar og smelltu á Update. \\
 + → Smelltu á **Áfram**\\
 +
 +----
 +==== Cyberduck FTP forrit ====
 +
 +Cyberduck er frjálst og ókeypis forrit sem hægt er að hlaða niður á [[https://cyberduck.io/|cyberduck.io]]\\ og er fáanlegt fyrir Mac OS X og Windows.\\
 +Svona gerir þú til þess að nota **SFTP** tengingu í **Cyberduck**:\\
 + → Smelltu á **+** hnappinn neðst til vinstri.\\
 + → Í glugganum sem opnast byrjar þú á að velja **SFTP (SSH Secure File Transfer)**.\\
 + → Í **Nickname:** getur þú skrifað hvað sem þú vilt (birtist í Bookmark lista)\\
 + → **Server:** er lénið þitt ef það er virkt, annars serverslóðin í aðgangsupplýsingunum\\
 + → **Port:** á að vera **2222**\\ 
 + → **Usename:** er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → **Password:** er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → Nú getur þú lokað þessum glugga.
 + → Nickname á nú að vera sýnilegt í Bookmarks, tvísmelltu á það til að tengjast.\\
 + → Fylltu í **Password **, merktu við **Add to Keychain** og smelltu á **Login**.\\
 +
 +----
 +==== Dreamweaver stillingar ====
 +
 +Svona gerir þú til þess að nota **SFTP** tengingu í **Dreamweaver**:\\
 + → Smelltu á **Site** og veldu **New Site**.\\
 + → Í glugganum sem opnast byrjar þú á að velja **Basic**.\\
 + → Í **Server Name:** getur þú skrifað hvað sem þú vilt, t.d. nafn lénsins.\\
 + → **Connect using:**, þar velur þú **SFTP**\\
 + → **SFTP Address** er lénið þitt eða slóð á þjóninn eins og hún er í aðgangsupplýsingum frá 1984\\
 + → **Port:** á að vera **2222**\\
 + → **Authentication:** velur þú **Username and Password**\\
 + → **Usename:** er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → **Password:** er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → Veldu **Save Password** ef þú vilt að Dreamweaver muni lykilorðið.\\
 + → **Root Directory** á að vera /htdocs.\\
 + → Fylltu í **Password **, merktu við **Add to Keychain** og smelltu á **Login**.\\
 +
 +----
 +==== Filezilla FTP forrit ====
 +
 +Filezilla er frjálst og ókeypis forrit sem hægt er að hlaða niður á [[https://www.filezilla-project.org/|filezilla-project.org]]\\ og er fáanlegt fyrir Windows, Mac OS X og Linux.\\
 +Svona gerir þú til þess að nota **SFTP** tengingu í **Filezilla**:\\
 + → Smelltu á hnappinn efst til vinstri, beint fyrir neðan þar sem stendur **File**\\
 + → Þetta er **Site Manager**, taktu fram aðgangsupplýsingarnar sem þú fékkst sent frá 1984.\\
 + → Í **Host:** gluggann skrifar þú lénið þitt, eða slóðina á þjóninn.\\
 + → **Port:** á að vera **2222**\\ 
 + → **Protocol:** á að vera **SFTP - SSH File Transfer Protocol**\\
 + → **Logon Type:** á að vera **Normal**.\\
 + → **User:** er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → **Password:** er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.\\
 + → Nú getur þú smellt á **Connect** og Filezilla vistar upplýsingarnar sjálfkrafa.
 +
 +----
 +==== net2ftp í Stjórnborði hýsingar ====
 +
 +net2ftp er ftp forrit sem hægt er að nota frá Stjórnborði hýsingar.
 +
 +Loggaðu inn á notandann þinn á [[https://www.1984.is/signin|1984.is]]\\
 +
 + → Smelltu á **Fara á stjórnborð hýsingar.**\\
 + → Smelltu á **Webtools** efst uppi. \\
 + → smelltu á íkoninn hjá "Access your files through the web interface" \\
 + → Skrifaðu inn FTP aðgangsupplýsingar þínar og smelltu á **Login**. \\
 +
 +----
 +==== WinSCP ====
 +[[https://winscp.net/|WinSCP]] er létt og þægilegt ftp/sftp forrit fyrir Windows.\\
 +Þegar **WinSCP** er opnað í fyrsta skiptið þá opnast gluggi sem heitir **Login**, þar fyllir þú í á eftirfarandi hátt:\\
 +
 + → **File Protocol** SFTP.\\
 + → **Host name:** lénið þitt eða [servernafn].1984.is.\\
 + → **Port number:** 2222.\\
 + → **User name:** ftp notendanafnið þitt.\\
 + → **Password:** ftp lykilorðið þitt\\
 + → Smelltu síðan á **Save**.\\
 + → Smelltu síðan á **Connect** og **Yes**.\\
 +----
ftp-programs.txt · Last modified: 2021/12/16 14:18 by editor