User Tools

Site Tools


stjornbord

This is an old revision of the document!


Deild þjónustustýring

Ef þú þarft að veita t.d. vefara aðgang að vehýsingunni þinni þá er deild þjónustustýring tilvalin til þess. Er viðkomandi með skráðan notanda hjá 1984.is? Ef ekki þá er einfalt að stofna notanda með því að fara á 1984.is smella á Búa til notanda.
Svona er deild þjónustustýring búin til á 1984.is:
→ Smelltu á Innskrá og veldu Stjórnborð.
→ þú ert núna í Umsjón, undir flipanum Yfirlit.
→ Smelltu á tannhjólin hægra megin við hnappinn Fara á stjórnborð hýsingar.
→ Skrifaðu notendanafn viðkomandi (oftast netfang).
→ Smelltu á Leyfa notanda að stjórna.
Með þessum möguleika getur þú veitt öðrum notanda leyfi til að stjórna þjónustunni að fullu, en ekki notendaupplýsingum þínum.
Notandinn fær skilaboð og getur þá séð slóð á stjórnborðið þitt hjá sér.
Þú getur afturkallað þetta leyfi hvenær sem þig lystir.


Gleymt lykilorð að stjórnborði

→ Til þess að búa til nýtt lykilorð ferð þú á 1984.is.
→ Smelltu á Innskrá og veldu Stjórnborð.
→ Smelltu á Smelltu hér til að setja nýtt.
→ Fylltu í tengslanetfangið þitt.
→ Þú færð skilaboð send á tengslanetfangið.
→ Fylgdu leiðbeiningunum til að búa til nýtt lykilorð.

stjornbord.1476204892.txt.gz · Last modified: 2016/10/11 16:54 by helgi