stjornbord

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revision Previous revision
Next revision
Previous revision
stjornbord [2016/10/31 13:45]
helgi
stjornbord [2016/11/02 16:53] (current)
helgi [Taka afrit af gagnagrunni]
Line 20: Line 20:
  → Fylgdu leiðbeiningunum til að búa til nýtt lykilorð.\\  → Fylgdu leiðbeiningunum til að búa til nýtt lykilorð.\\
 ---- ----
 +==== Taka afrit af gagnagrunni ====
 +Ath. að afrit af gagnagrunni er tekið á 24.klst. fresti, það afrit er vistað í möppunni **backups** á vefsvæðinu,​ og er hægt að sækja með FTP forriti (sjá uppl. um [[http://​kb.1984.is/​doku.php?​id=ftp-programs#​ftp_og_sftp|FTP og SFTP hér]] ). Viljir þú taka nýtt afrit af gagnagrunnifylgir þú þessum leiðbeiningum:​
 +
 + → Farðu á **[[https://​www.1984.is/​signin|1984.is]]**,​ smelltu á **Innskrá** og veldu **Stjórnborð**.\\
 + → Smelltu á **Fara á stjórnborð hýsingar**.\\
 + → Smelltu á **Databases** efst uppi.\\
 + → Smelltu á **phpMyAdmin**.\\
 + → Smelltu á nafn gagnagrunns í dálkinum vinstra megin.\\
 + → Smelltu á flipan **Export**.\\
 + → **Export Method: Quick**.\\
 + → **Format: SQL**.\\
 + → Smelltu á hnappinn **Go** og vistaðu afritið á disknum hjá þér.
 +----
 +==== Taka afrit af vef ====
 + → Farðu á **[[https://​www.1984.is/​signin|1984.is]]**,​ smelltu á **Innskrá** og veldu **Stjórnborð**.\\
 + → Smelltu á **Fara á stjórnborð hýsingar**.\\
 + → Smelltu á **Webtools** efst uppi.\\
 + → Smelltu á **Filamanager**.\\
 + → Loggaðu inn með **ftp** aðgangsupplýsingum þínum.\\
 + → Veldu **htdocs** ef vefurinn þinn er þar.\\
 + → Smelltu á **All** til að velja allar möppur og skrár.\\
 + → Smelltu á **Download** og veldu hvar þú vilt vista þjappaða skrá sem inniheldur vefinn þinn.\\
 + ----
 ==== Tölfræði ==== ==== Tölfræði ====
 Tölfræði síðunnar þinnar\\ ​ Tölfræði síðunnar þinnar\\ ​