Site Tools


thunderbird-ice

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revisionPrevious revision
Next revision
Previous revision
Last revisionBoth sides next revision
thunderbird-ice [2014/12/04 13:28] birgirthunderbird-ice [2022/04/07 11:36] – [Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á Ensku)] kristo
Line 1: Line 1:
 ====== Thunderbird póstuppsetning====== ====== Thunderbird póstuppsetning======
- 
 \\ \\
-**Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:** 
- 
-Incoming mail server er alltaf mail.1984.is og deilir út pósti á porti 143(IMAP) eða 110(POP). mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að auðkenna sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á porti 465 eða 587, hægt er að nota port 25, en það er sjaldnast opið fyrir umferð um það hjá Internetveitum vegna spamhættu. 
- 
-Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón.  
- 
-Athugið að texti sem birtist undir mynd, fylgir henni. 
-Einnig er hægt að horfa á myndband sem sýnir hvernig tölvupóstur er settur upp í Thunderbird. Hér er hægt að hlaða niður [[https://www.mozilla.org/EN/thunderbird/]].  
- 
- 
-1. Farðu leið sem liggur í File - New - Get a New Mail Account 
- 
-{{:wiki:thundb-01.jpg?|}} 
-2. Næst þrýstir þú á hnappinn sem segir: Skip this and use my existing email. 
- 
-{{:wiki:thundb-02.jpg|}} 
-3. Færir inn viðeigandi upplýsingar og velur "Continue" 
  
-{{:wiki:thundb-03.jpg|}} +==== Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á íslensku) ====
-4. Thunderbird athugar í gagnagrunn hjá Mozilla hugsanlegar stillingar en við bíðum ekki eftir því heldur þrýstum á "Manual config".+
  
-{{:wiki:thundb-04.jpg|}} +Ef glugginn **Velkomin í Thunderbird** opnast þegar opnar Thunderbird  í fyrsta skipti, smelltu þá á hnappinn   
-5. Hér færir þú inn viðeigandi upplýsingar eins og þær birtast á myndinni að ofan. Incoming er mail.1984.is. Outgoing er mail.1984.is og við mælum með að notendur noti IMAP stillinguna. Það er mikilvægt að hafa í huga að notendanafnið þitt er allt netfangið þitt+**Ég ætla að stilla reikninginn minn seinna**.\\
  
 +→ Ýttu á **Alt** í lyklaborðinu til þess að sjá valstikuna efst í glugganum.\\
 +→ Veldu **Verkfæri** og **Stillingar reiknings**.
 +→ Smelltu á **Reikningsaðgerðir** og veldu **Bæta við póstreikningi**.\\
 +→ **Nafnið þitt:** Er það nafn sem þú vilt að móttakandinn sjái sem sendanda.\\ 
 +→ **Tölvupóstfang:** Netfangið þitt.\\
 +→ **Lykilorð:** Lykilorð netfangsins.\\ 
 +→ **Muna lykilorð** vilt þú sennilega hafa merkt við.\\
 +→ Smelltu á **Áfram** og veldu **Ítarlegar stillingar**.
  
-**Hér er hægt að horfa á myndband sem sýnir uppsetningu í Thunderbird** +→ **Innsent:** á að vera **IMAP**.\\ 
-{{:wiki:thunderbird.ogv|}}+→ **Netnafn þjóns** er mail.1984.is\\ 
 +→ **Gátt** 143 STARTTLS\\ 
 +→ **Auðkenning** Venjulegt lykilorð.\\
  
 +→ **Útsent:** SMTP\\
 +→ **Netnafn þjóns** er mail.1984.is\\
 +→ **Gátt** 587 STARTTLS\\
 +→ **Auðkenning** Venjulegt lykilorð.\\
 +→ **Notendanafn:** **Innsent:** Netfangið þitt, **Útsent:** Netfangið þitt\\
 +→ Smelltu á **Ljúka**.
  
 +==== Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á Ensku) ====
  
 +Ef glugginn **Welcome to Thunderbird** opnast þegar opnar Thunderbird  í fyrsta skipti, smelltu þá á hnappinn  
 +**I think I'll configure my account later**.\\
  
 +→ Ýttu á **Alt** í lyklaborðinu til þess að sjá valstikuna efst í glugganum.\\
 +→ Veldu **Tools** og **Account Settings**.\\
 +→ Smelltu á **Account Actions** og veldu **Add Mail Account**.\\
 +→ **Your name:** Er það nafn sem þú vilt að móttakandinn sjái sem sendanda.\\ 
 +→ **Email address:** Netfangið þitt.\\
 +→ **Password:** Lykilorð netfangsins.\\ 
 +→ **Remember password** vilt þú sennilega hafa merkt við.\\
 +→ Smelltu á **Continue** og veldu **Configure manualy**.
  
 +→ **Incoming**\\
 +→ **Protocol:** á að vera **IMAP**.\\
 +→ **Hostname** er mail.1984.is\\
 +→ **Port** 143\\
 +→ **Connection security** STARTTLS\\
 +→ **Authentication Method** Normal password.\\
 +→ **Username:** Netfangið þitt\\
  
 +→ **Outgoing**\\
 +→ **Hostname** er mail.1984.is\\
 +→ **Port** 587 STARTTLS\\
 +→ **Authentication** Normal password.\\
 +→ **Username:** Netfangið þitt\\
 +→ Smelltu á **Done** (eða **Re-test**).
thunderbird-ice.txt · Last modified: 2022/04/07 11:38 by kristo