Site Tools


thunderbird-ice

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

Both sides previous revisionPrevious revision
Next revision
Previous revision
thunderbird-ice [2014/04/08 13:26] birgirthunderbird-ice [2022/04/07 11:38] (current) – [Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á Ensku)] kristo
Line 1: Line 1:
-<html> +====== Thunderbird póstuppsetning======
-<h2>**Thunderbird póstuppsetning**</h2> +
-</html>+
 \\ \\
-**Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:** 
  
-Incoming mail server er alltaf mail.1984.is og deilir út pósti á porti 143(IMAPeða 110(POP). mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að auðkenna sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á porti 465 eða 587, hægt er að nota port 25, en það er sjaldnast opið fyrir umferð um það hjá Internetveitum vegna spamhættu.+==== Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á íslensku====
  
-Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfanghvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón+Ef glugginn **Velkomin í Thunderbird** opnast þegar opnar Thunderbird  í fyrsta skiptismelltu þá á hnappinn   
 +**Ég ætla að stilla reikninginn minn seinna**.\\
  
-Athugið að texti sem birtist undir mynd, fylgir henni+→ Ýttu á **Alt** í lyklaborðinu til þess að sjá valstikuna efst í glugganum.\\ 
-Einnig er hægt að horfa á myndband sem sýnir hvernig tölvupóstur er settur upp í Thunderbird.+→ Veldu **Verkfæri** og **Stillingar reiknings**. 
 +→ Smelltu á **Reikningsaðgerðir** og veldu **Bæta við póstreikningi**.\\ 
 +→ **Nafnið þitt:** Er það nafn sem þú vilt að móttakandinn sjái sem sendanda.\\  
 +→ **Tölvupóstfang:** Netfangið þitt.\\ 
 +→ **Lykilorð:** Lykilorð netfangsins.\\  
 +→ **Muna lykilorð** vilt þú sennilega hafa merkt við.\\ 
 +→ Smelltu á **Áfram** og veldu **Ítarlegar stillingar**.
  
 +→ **Innsent:** á að vera **IMAP**.\\
 +→ **Netnafn þjóns** er mail.1984.is\\
 +→ **Gátt** 143 STARTTLS\\
 +→ **Auðkenning** Venjulegt lykilorð.\\
  
-1Farðu leið sem liggur í File - New - Get a New Mail Account+→ **Útsent:** SMTP\\ 
 +→ **Netnafn þjóns** er mail.1984.is\\ 
 +→ **Gátt** 587 STARTTLS\\ 
 +→ **Auðkenning** Venjulegt lykilorð.\\ 
 +→ **Notendanafn:** **Innsent:** Netfangið þitt, **Útsent:** Netfangið þitt\\ 
 +→ Smelltu á **Ljúka**.
  
-{{:wiki:thundb-01.jpg?|}} +==== Setja upp netfang í Thunderbird í Windows (á Ensku) ====
-2. Næst þrýstir þú á hnappinn sem segir: Skip this and use my existing email. +
- +
-{{:wiki:thundb-02.jpg|}} +
-3. Færir inn viðeigandi upplýsingar og velur "Continue" +
- +
-{{:wiki:thundb-03.jpg|}} +
-4. Thunderbird athugar í gagnagrunn hjá Mozilla hugsanlegar stillingar en við bíðum ekki eftir því heldur þrýstum á "Manual config"+
- +
-{{:wiki:thundb-04.jpg|}} +
-5. Hér færir þú inn viðeigandi upplýsingar eins og þær birtast á myndinni að ofan. Incoming er mail.1984.is. Outgoing er mail.1984.is og við mælum með að notendur noti IMAP stillinguna. Það er mikilvægt að hafa í huga að notendanafnið þitt er allt netfangið þitt.  +
- +
- +
-**Hér er hægt að horfa á myndband sem sýnir uppsetningu í Thunderbird** +
-{{:wiki:thunderbird.ogv|}}+
  
 +Ef glugginn **Welcome to Thunderbird** opnast þegar opnar Thunderbird  í fyrsta skipti, smelltu þá á hnappinn  
 +**I think I'll configure my account later**.\\
  
 +→ Ýttu á **Alt** í lyklaborðinu til þess að sjá valstikuna efst í glugganum.\\
 +→ Veldu **Account Settings**.\\
 +→ Smelltu á **Account Actions** og veldu **Add Mail Account**.\\
 +→ **Your name:** Er það nafn sem þú vilt að móttakandinn sjái sem sendanda.\\ 
 +→ **Email address:** Netfangið þitt.\\
 +→ **Password:** Lykilorð netfangsins.\\ 
 +→ **Remember password** vilt þú sennilega hafa merkt við.\\
 +→ Smelltu á **Continue** og veldu **Configure manualy**.
  
 +→ **Incoming**\\
 +→ **Protocol:** á að vera **IMAP**.\\
 +→ **Hostname** er mail.1984.is\\
 +→ **Port** 143\\
 +→ **Connection security** STARTTLS\\
 +→ **Authentication Method** Normal password.\\
 +→ **Username:** Netfangið þitt\\
  
 +→ **Outgoing**\\
 +→ **Hostname** er mail.1984.is\\
 +→ **Port** 587 STARTTLS\\
 +→ **Authentication** Normal password.\\
 +→ **Username:** Netfangið þitt\\
 +→ Smelltu á **Done** (eða **Re-test**).
thunderbird-ice.1396963617.txt.gz · Last modified: 2014/04/08 13:26 by birgir