windows-livem

Differences

This shows you the differences between two versions of the page.

Link to this comparison view

windows-livem [2014/04/08 13:33] (current)
birgir created
Line 1: Line 1:
 +====== Windows Live mail: uppsetning á tölvupósti ======
  
 +**
 +Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:**
 +
 +Incoming mail server er alltaf mail.1984.is og deilir út pósti á porti 143(IMAP) eða 110(POP). mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að auðkenna sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á porti 465 eða 587, hægt er að nota port 25, en það er sjaldnast opið fyrir umferð um það hjá Internetveitum vegna spamhættu.
 +
 +Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón. ​
 +
 +Athugið að texti sem birtist undir mynd, fylgir henni.
 +
 +{{:​wiki:​win-liv1.jpg|}}
 +#1  Farðu leið sem liggur upp í vinstra hornið (File) og veldu í framhaldi Tölvupóstreikningar.
 +
 +{{:​wiki:​win-liv2.jpg|}}
 +#2  Færið inn viðeigandi upplýsingar og veljið NEXT.
 +
 +{{:​wiki:​win-liv3.jpg|}}\\
 +#3  Hér færir þú inn viðeigandi upplýsingar eins og þær birtast á myndinni að ofan. Incoming er mail.1984.is. Outgoing er mail.1984.is og við mælum með að notendur noti IMAP stillinguna. Það er mikilvægt að hafa í huga að notendanafnið þitt er allt netfangið þitt.  ​