User Tools

Site Tools


faq

This is an old revision of the document!


<html> <head> <meta http-equiv=“content-type” content=“text/html; charset=UTF-8” /> <style type=“text/css”> .row { vertical-align: top; height:auto !important; } .list {display:none; } .show {display: none; } .hide:target + .show {display: inline; } .hide:target {display: none; } .hide:target ~ .list {display:inline; } @media print { .hide, .show { display: none; } } </style>

</head>

<body> <center><h2>Algengar spurningar (FAQ)</h2></center>

<div class=“row”> <a href=“#hide1” class=“hide” id=“hide1”><b>Er borgað fyrir heilt ár í einu eða hvern mánuð fyrir sig?</b></a> <a href=“#show1” class=“show” id=“show1”><b>Er borgað fyrir heilt ár í einu eða hvern mánuð fyrir sig?</b></a> <div class=“list”> <p>Borgað er fyrir eitt, tvö eða þrjú ár í einu, en ef viðskiptavinur óskar eftir að segja upp hýsingunni áður en árinu líkur getur viðkomandi óskað eftir því að fá endurgreitt fyrir þá mánuði sem eftir eru.<br /> Nánari upplýsingar er að finna í <strong>verðlista</strong> <a href=“https://www.1984.is/product/pricelist” title=“Skoða verðlista núna!”>verðlista</a> </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide3” class=“hide” id=“hide3”><b>Hvernig er greitt fyrir þjónustuna?</b></a> <a href=“#show3” class=“show” id=“show3”><b>Hvernig er greitt fyrir þjónustuna?</b></a> <div class=“list”> <p>Allar greiðslur eiga sér stað inni í stjórnborði notandans, hægt er að velja að greiða með kreditkorti eða senda kröfu í heimabanka. </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide2” class=“hide” id=“hide2”><b>Hvar get ég séð hvað er búið að greiða?</b></a> <a href=“#show2” class=“show” id=“show2”><b>Hvar get ég séð hvað er búið að greiða?</b></a> <div class=“list”> <p>Þú loggar þig inn með notandanafninu þínu inn á <a href=“https://www.1984.is/signin/” title=“Fara á Stjórnborð núna!”>Stjórnborð</a> 1984, þegar þangað er komið smellir þú á notendanafnið þitt efst í hægra horninu við hliðina á fánanum og smellir þar á <strong>Reikningar</strong>. </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide4” class=“hide” id=“hide4”><b>Hvað er mikið diskapláss innifalið?</b></a> <a href=“#show3” class=“show” id=“show4”><b>Hvað er mikið diskapláss innifalið?</b></a> <div class=“list”> <p>1984.is býður upp á ótakmarkað diskapláss fyrir vefsíðu, gagnagrunna og póstþjónustu.<br /> Sjá nánar <a href=“https://www.1984.is/tos/” title=“Skoða þjónustuskilmála 1984 núna!”>Þjónustuskilmála</a> 1984 ehf. </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide5” class=“hide” id=“hide5”><b>Get ég flutt núverandi vefsíðu og póst yfir til 1984?</b></a> <a href=“#show5” class=“show” id=“show5”><b>Get ég flutt núverandi vefsíðu og póst yfir til 1984?</b></a> <div class=“list”> <p>Ef núverandi hýsingaraðili leyfir slíkt þá er í flestum tilvikum hægt að flytja heimasíðu og tölvupóst án þess að eiga á hættu að gögn tapist.<br /> Vefsíður sem ekki er hægt að flytja eru t.d. vefsíður gerðar í séreignar- vefumsjónarkerfi sem eingöngu er hægt að nota hjá fyrirtækinu sem bjó það til. </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide6” class=“hide” id=“hide6”><b>Sjáið þið um að flytja síðuna yfir til 1984.is?</b></a> <a href=“#show6” class=“show” id=“show6”><b>Sjáið þið um að flytja síðuna yfir til 1984.is?</b></a> <div class=“list”> <p>Starfsfólk 1984 getur flutt síðu og póst yfir til 1984 gegn hógværu gjaldi. Hafðu samband með því að senda póst á 1984@1984.is </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide7” class=“hide” id=“hide7”><b>Hvernig breyti ég lykilorði fyrir tölvupóst?</b></a> <a href=“#show7” class=“show” id=“show7”><b>Hvernig breyti ég lykilorði fyrir tölvupóst?</b></a> <div class=“list”> <p> 1. Þú loggar þig inn á <strong><a href=“https://www.1984.is/signin/” title=“Fara á Stjórnborð núna!”>Stjórnborð</a></strong> 1984 með notendaupplýsingum hýsingarinnar.<br> 2. Smelltu á <strong>Fara á stjórnborð hýsingar</strong>.<br> 3. Smelltu á <strong>Mail</strong> efst uppi.<br> 4. Smelltu á <strong>Edit</strong> til hægri við netfangið sem á að breyta.<br> 5. Skrifaðu inn lykilorð tvisvar og smelltu á <strong>Update</strong>.<p> </p> <p> </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide8” class=“hide” id=“hide8”><b>Hvernig sæki ég afrit af gagnagrunni?</b></a> <a href=“#show8” class=“show” id=“show8”><b>Hvernig sæki ég afrit af gagnagrunni?</b></a> <div class=“list”><p> 1. Þú loggar þig inn á <strong><a href=“https://www.1984.is/signin/” title=“Fara á Stjórnborð núna!”>Stjórnborð</a></strong> 1984 með notendaupplýsingum hýsingarinnar.<br> 2. Smelltu á <strong>Fara á stjórnborð hýsingar</strong>.<br> 3. Smelltu á <strong>Databases</strong> efst uppi.<br> 4. Finndu gagnagrunninn og smelltu á <strong>phpMyAdmin</strong> í sömu línu.<br> 5. Í <strong>phpMyAdmin</strong> smellir þú á <strong>Export</strong><br> 6. Síðan smellir þú á <strong>Go</strong> hnappinn neðarlega til vinstri og vistar skrána hjá þér. </p> </div> </div>

<p>

<div class=“row”> <a href=“#hide9” class=“hide” id=“hide9”><b>Hvernig set ég upp aukalén og/eða undirlén?</b></a> <a href=“#show9” class=“show” id=“show9”><b>Hvernig set ég upp aukalén og/eða undirlén?</b></a> <div class=“list”><p> 1. Þú loggar þig inn á <strong><a href=“https://www.1984.is/signin/” title=“Fara á Stjórnborð núna!”>Stjórnborð</a></strong> 1984 með notendaupplýsingum hýsingarinnar.<br> 2. Smelltu á <strong>Fara á stjórnborð hýsingar</strong>.<br> 3. Smelltu á <strong>Domains</strong> efst uppi.<br> 4. Fyrir neðan birtast þá valkostirnir <strong>Add domain alias</strong> (aukalén) og <strong>Add subdomain</strong> (undirlén).<br>

</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide10” class=“hide” id=“hide10”><b>Póstur frá vefsíðu ekki að virka?</b></a> <a href=“#show10” class=“show” id=“show10”><b>Póstur frá vefsíðu ekki að virka?</b></a> <div class=“list”><p> Varðandi að senda frá mail formi á vefsíðu; ert þú að nota smtp þjóna 1984?<br> Við mælum eindregið gegn því að nota php mail(), það er á allan hátt öruggara að nota smtp þjón 1984 til þess að senda póst úr vefkerfum til að koma í veg fyrir að lénið lendi í verða blokkað vegna spam-sendinga.<br> Fyrir WordPress eru til plugin til að stilla smtp sendingar.

</p>

</div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide11” class=“hide” id=“hide11”><b>Fylgir MySQL gagnagrunnur með hýsingunni?</b></a> <a href=“#show11” class=“show” id=“show11”><b>Fylgir MySQL gagnagrunnur með hýsingunni?</b></a> <div class=“list”><p> Já, ótakmarkaður fjöldi MySQL gagnagrunna fylgir með hýsingunni</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide12” class=“hide” id=“hide12”><b>Hvernig breyti ég nafnaþjónum fyrir lén keypt hjá 1984.</b></a> <a href=“#show12” class=“show” id=“show12”><b>Hvernig breyti ég nafnaþjónum fyrir lén keypt hjá 1984.</b></a> <div class=“list”><p>

Eeingöngu starfsfólk 1984 getur breytt nafnaþjónum. Vinsamlegast sendu inn póst á <strong>1984@1984.is</strong> varðandi erindi um nafnaþjónabreytingar.</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide13” class=“hide” id=“hide13”><b>Hvernig kaupi ég nýtt lén?</b></a> <a href=“#show13” class=“show” id=“show13”><b>Hvernig kaupi ég nýtt lén?</b></a> <div class=“list”><p> Þú skráir þig inn á vefsíðuna 1984.is með notendanafninu þínu. <p> Eftir það ætti að birtast efst uppi ýmsir valkostir og við hliðin á litla húsinu efst upp er hægt að fara í vörur og þar er ýmist hægt að kaupa aðra hýsingu, panta VPS sýndarþjón og skrá nýtt lén. <img src=“http://kb.1984.is/lib/exe/fetch.php?media=kaupa-len.jpg”</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide14” class=“hide” id=“hide14”><b>Get ég skoðað tölvupóstinn á netinu?</b></a> <a href=“#show14” class=“show” id=“show14”><b>Get ég skoðað tölvupóstinn á netinu?</b></a> <div class=“list”><p> Hægt er að skoða tölvupóstinn á <a href=“https://vefpostur.1984.is” > https://vefpostur.1984.is</a> </p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide15” class=“hide” id=“hide15”><b>Get ég verið með sölusíðu hjá 1984?</b></a> <a href=“#show15” class=“show” id=“show15”><b>Get ég verið með sölusíðu hjá 1984?</b></a> <div class=“list”><p> Hægt er að setja upp öll þau sölukerfi sem geta unnið á linux/apache vefþjónum. Einnig bjóðum við upp á SSL ef þörf er á.</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide17” class=“hide” id=“hide17”><b>Ég vil ekki endurnýja hýsingu eða/og lén hvað geri ég?</b></a> <a href=“#show17” class=“show” id=“show17”><b>Ég vil ekki endurnýja hýsingu eða/og lén hvað geri ég?</b></a> <div class=“list”><p> Þú loggar þig inn á stjórnborðið á 1984.is með notendanafninu þínu og neðst niðri eru “Mínar þjónustur”. Fyrir aftan hverja þjónustuleið er hægt að velja að “fara í stillingar”. Þar undir er hægt að afhaka við þá greiðsluaðferð sem notuð var síðast og reynt verður að nota til að endurnýja. Með þessu móti verður þjónustan ekki endurnýjuð sjálfkrafa áður en hún rennur út. </p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide18” class=“hide” id=“hide18”><b>Hvernig eyði ég út hýsingu/léni?</b></a> <a href=“#show18” class=“show” id=“show18”><b>Hvernig eyði ég út hýsingu/léni?</b></a> <div class=“list”><p> Póstur er sendur út á skráð tengslanetfang hýsingar þegar kemur að endurnýjun og á þeim tímapunkti er hægt að logga sig inn á stjórnborð 1984.is með notendanafninu þínu og það fyrsta sem ætti að birtast er valmöguleikinn að “endurnýjanir”. Þar er hægt af velja að eyða hýsingu ásamt öllum þeim gögnum sem henni fylgja, t.d. vefsíðum sem eru á undirléni og/eða aukaléni og tölvupósti. Ef þú vilt eyða og loka hýsingu fyrr er hægt að senda póst á <a href=“mailto:1984@1984”>1984@1984.is</a>.is úr réttu tengslanetfangi fyrir hýsinguna og segja upp þjónustunni. </p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide19” class=“hide” id=“hide19”><b>Hvað er tengslanetfang?</b></a> <a href=“#show19” class=“show” id=“show19”><b>Hvað er tengslanetfang?</b></a> <div class=“list”><p> Þegar notandi er stofnaður skráir hann tölvupóst sem verður ígildi tengslanetfangs fyrir tilheyrandi notanda og þá þjónustu sem skráð er á hann. Allar beiðnir um breytingu á þjónustu verður að berast úr réttu tengslanetfangi. Þetta er eina leiðin fyrir 1984 til að tryggja að við eigum samskipti við réttann eigandi. Allar tilkynningar sem koma frá 1984 munu berast á skráð tengslanetfang eins og t.d. tilkynningar um endurnýjun og fleira. </p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide20” class=“hide” id=“hide20”><b>Hvernig bý ég til tölvupóst/netföng?</b></a> <a href=“#show20” class=“show” id=“show20”><b>Hvernig bý ég til tölvupóst/netföng?</b></a> <div class=“list”><p> Þú loggar þig inn á stjórnborðið með því að fara á vefsíðuna http://1984.is og smellir á innskráning efst uppi. <p></p>

þegar þú ert kominn inn á stjórnborðið ýtir þú á fallega bláa hnappinn neðst sem á stendur “Fara á Stjórnborð hýsingar”. Þá ættir þú að vera kominn á stjórnborð hýsingar og efst uppi er lítill hnöttur og undir honum stendur “Netföng” Á gula borðanum til vinstri ættu að vera þrír valkostir og veljum að “bæta við netfangi”. </p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide21” class=“hide” id=“hide21”><b>Hvernig bý ég til sjálfvirkt svar (auto-reply) á tölvupóst</b></a> <a href=“#show21” class=“show” id=“show21”><b>Hvernig bý ég til sjálfvirkt svar (auto-reply) á tölvupóst</b></a> <div class=“list”><p> Hægt er að setja auto-reply í gegnum stjórnborð fyrir vefhýsinguna, á sama stað og þú býrð til ný e-mail. Undir tölvupóstfanginu er hægt að skilgreina sjálfvirkt svar og skrifa inn texta sem á að birtast. Þú loggar þig inn á stjórnboðið með því að fara á umsjon.1984.is og klikkar á “Fara á stjórnborð vefhýsingar” og smellir í framhaldi á “netföng” efst uppi. Undir hverju netfangi er valkosturinn að smella á “virkja” fyrir sjálfvirkt svar.</p> </div> </div>

<p> <div class=“row”> <a href=“#hide22” class=“hide” id=“hide22”><b>Hvernig stilli ég áframsendingu á tölvupóst?</b></a> <a href=“#show22” class=“show” id=“show22”><b>Hvernig stilli ég áframsendingu á tölvupóst?</b></a> <div class=“list”><p> Hægt er að stilla sjálfvirka áframsendingu fyrir tölvupóst í gegnum stjórnborð fyrir vefhýsinguna, á sama stað og þú býrð til ný netföng. Þú loggar þig inn á stjórnboðið með því að fara á umsjon.1984.is og skráir þig inn með notendanafninu og lykilorði. Klikkar á “Fara á stjórnborð vefhýsingar” og smellir í framhaldi á “netföng” efst uppi. Við hvert netfang lengst til hægri er hægt að smella á breyta. 'Í framhaldi er smellt á “Áframsenda póst” og skrifa inn netfang sem á að áframsenda póst.</p> </div> </div>

</body>

</html>

faq.1456771172.txt.gz · Last modified: 2016/02/29 18:39 by helgi