User Tools

Site Tools


ftp-programs

FTP og SFTP

Breyta FTP lykilorði

Loggaðu inn á notandann þinn á 1984.is

→ Smelltu á Stjórnborð hýsingar.
→ Smelltu á S/FTP efst uppi.
→ Smelltu á Staðfestu lykilorð til hægri við það Ftp sem á að breyta.
→ Skrifaðu inn það lykilorð sem þú villt nota .
→ Smelltu á Update SMTP password.


Cyberduck FTP forrit

Cyberduck er frjálst og ókeypis forrit sem hægt er að hlaða niður á cyberduck.io
og er fáanlegt fyrir Mac OS X og Windows.
Svona gerir þú til þess að nota SFTP tengingu í Cyberduck:
→ Smelltu á + hnappinn neðst til vinstri.
→ Í glugganum sem opnast byrjar þú á að velja SFTP (SSH Secure File Transfer).
→ Í Nickname: getur þú skrifað hvað sem þú vilt (birtist í Bookmark lista)
Server: er lénið þitt ef það er virkt, annars serverslóðin í aðgangsupplýsingunum
Port: á að vera 2222
Usename: er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.
Password: er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.
→ Nú getur þú lokað þessum glugga. → Nickname á nú að vera sýnilegt í Bookmarks, tvísmelltu á það til að tengjast.
→ Fylltu í Password , merktu við Add to Keychain og smelltu á Login.


Dreamweaver stillingar

Svona gerir þú til þess að nota SFTP tengingu í Dreamweaver:
→ Smelltu á Site og veldu New Site.
→ Í glugganum sem opnast byrjar þú á að velja Basic.
→ Í Server Name: getur þú skrifað hvað sem þú vilt, t.d. nafn lénsins.
Connect using:, þar velur þú SFTP
SFTP Address er lénið þitt eða slóð á þjóninn eins og hún er í aðgangsupplýsingum frá 1984
Port: á að vera 2222
Authentication: velur þú Username and Password
Usename: er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.
Password: er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.
→ Veldu Save Password ef þú vilt að Dreamweaver muni lykilorðið.
Root Directory á að vera /htdocs
→ Fylltu í Password , merktu við Add to Keychain og smelltu á Login.


Filezilla FTP forrit

Filezilla er frjálst og ókeypis forrit sem hægt er að hlaða niður á filezilla-project.org
og er fáanlegt fyrir Windows, Mac OS X og Linux.
Svona gerir þú til þess að nota SFTP tengingu í Filezilla:
→ Smelltu á hnappinn efst til vinstri, beint fyrir neðan þar sem stendur File
→ Þetta er Site Manager, taktu fram aðgangsupplýsingarnar sem þú fékkst sent frá 1984.
→ Í Host: gluggann skrifar þú lénið þitt, eða slóðina á þjóninn.
Port: á að vera 2222
Protocol: á að vera SFTP - SSH File Transfer Protocol
Logon Type: á að vera Normal.
User: er FTP Username í aðgangsupplýsingunum.
Password: er FTP Password í aðgangsupplýsingunum.
→ Nú getur þú smellt á Connect og Filezilla vistar upplýsingarnar sjálfkrafa.


net2ftp í Stjórnborði hýsingar

net2ftp er ftp forrit sem hægt er að nota frá Stjórnborði hýsingar.

Loggaðu inn á notandann þinn á 1984.is

→ Smelltu á Fara á stjórnborð hýsingar.
→ Smelltu á Webtools efst uppi.
→ smelltu á íkoninn hjá “Access your files through the web interface”
→ Skrifaðu inn FTP aðgangsupplýsingar þínar og smelltu á Login.


WinSCP

WinSCP er létt og þægilegt ftp/sftp forrit fyrir Windows.
Þegar WinSCP er opnað í fyrsta skiptið þá opnast gluggi sem heitir Login, þar fyllir þú í á eftirfarandi hátt:

File Protocol SFTP.
Host name: lénið þitt eða [servernafn].1984.is.
Port number: 2222.
User name: ftp notendanafnið þitt.
Password: ftp lykilorðið þitt
→ Smelltu síðan á Save.
→ Smelltu síðan á Connect og Yes.


ftp-programs.txt · Last modified: 2021/12/16 14:18 by editor