Site Tools


macmailsmtp

This is an old revision of the document!


Mail - MacOSX - Útsendiþjónusta/SMTP

Hér að neðan eru leiðbeiningar um hvernig maður stillir útsendingu fyrir Mail á MacOSX útgáfu 4.6 (1085)

Athugið að texti fylgir þeirri mynd sem hann birtist undir.

#1 - Veldu að fara í Preferences.

#2 - Veldu Edit SMTP Server List í fellilistanum undir Outgoing Mail Server(SMTP).

#3 - Ef allt er tómt smelltu varlega á plúsinn. Í Description og Server Name skaltu setja mail.1984.is. Smelltu svo á Advanced flipann.

#4 - Undir Authentication skaltu velja Password.

#5 - Veldu svo Use Secure Sockets Layer(SSL) fyrir dulkóðuð samskipti milli þín og sendiþjóns. User Name er svo netfangið og sama lykilorð og fyrir Incoming Mail.

macmailsmtp.1403696154.txt.gz · Last modified: 2014/06/25 11:35 by siggi