User Tools

Site Tools


outlook2019

This is an old revision of the document!


Microsoft Outlook 2021/office 365

Eftirfarandi gildir um alla póstþjónustu 1984:

Incoming mail server er alltaf mail.1984.is og deilir út pósti á porti 143(IMAP) eða 110(POP). mail.1984.is er líka hægt að nota fyrir Outgoing mail server, þá þarf að auðkenna sig gagnvart honum og breyta port stillingum, þannig að póstforritið sendi á porti 465 eða 587

Notendanafn eða User Name er alltaf fullt netfang, hvort sem það er fyrir Incoming eða Outgoing þjón.

Athugið að texti sem birtist undir mynd, fylgir henni.


#1 Þú ferð leið sem liggur í File og smellir á Add account


#2 Þar slærð þú inn netfangið þitt ýtir á Advanced options og hakar við Let me set my account manually að lokum ýtir þú á Connect takkann.


#3 Veldu á IMAP


#4 Þú fyllir þetta form út á eftirfarandi hátt
Inncomming mail
Server : mail.1984.is , Port : 143 Encryption method STARTTLS
Outgoing mail
Server : mail.1984.is , Port : 587 Encryption method STARTTLS
að lokur ýtir þú á Next


#5 Hér stimplar þú inn lykilorðið fyrir netfangið þitt og ýtir svo á Connect


#6 Að lokum ýtir þú á Done

Til hamingju þú ert búinn að setja upp póstfang í office 2021 og ættir að geta sent og fengið póst núna.

outlook2019.1651586568.txt.gz · Last modified: 2022/05/03 14:02 by kristo