User Tools

Site Tools


ssl-help

This is an old revision of the document!


SSL skírteini á vefsíðuna þína

Öll vefsvæði á deildri hýsingu hjá 1984 eru sjálfkrafa sett upp með SSL skirteini frá Let's Encrypt
En þér er að sjálfsögðu frjálst að versla þér eigið SSL skírrteini annarstaðar ef þú vilt það frekar.


Eigið SSL Skírteini

Ef þú þarft CSR beiðni (Certificate Signing Request) til að versla SLL skírteinið þá búum við það til fyrir þig. SSL skírteini getur þú keypt t.d. hjá rapidssl.com á $49.

Síðan þarf að setja SSL skírteinið upp á vefþjóninum:
→ þú skráir þig inn á Stjórnborð hýsingarinnar,
→ smellir á Domains
→ smellir síðan á Add / Edit SSL certificate
→ bætir við Private key (sem notaður var til að búa til CSR beiðni ef þú þurftir svoleiðis)
→ SSL skírteinið fer í Certificate reitinn
→ Intermediate certificate fer í Intermediate certificate(s) reitinn.

ssl-help.1473260231.txt.gz · Last modified: 2016/09/07 14:57 by helgi