googlecalendar
Table of Contents
Til að setja up Google dagatal í Outlook þá er byrjað á því að opna Google dagatalið.
“Textinn undir hverri mynd tilheyrir þeirri mynd”
Opnaðu google dagatalið og ýttu á tannhjólið
Veldu Settings
Farðu í Import & Export
Ýttu á Export
Afþjappaðu skjalinu með því að finna skjalið í tölvunni þinni og velja Extract all
Þegar búið er að exporta dagatalinu þá ræsirðu Outlook póstforritið.
Farðu í File
Smelltu á Open & export
Ýttu á Import/Export takkann
Veldu Import an iCalendar (.ics) og ýttu á Next takkan
Veldu calendar skjalið sem var exportað hér fyrir ofan og ýttu á ok
Að lokum er ýtt á Import takkan
Til hamingju þú ert búinn að setja upp Google calendar í Outlook póstforritinu
googlecalendar.txt · Last modified: 2022/07/27 14:47 by editor