Table of Contents
Til að setja up Microsoft dagatal í Outlook þá er byrjað á því að opna Outlook.com dagatalið.
“Textinn undir hverri mynd tilheyrir þeirri mynd”
Opnaðu outlook.com dagatal og farðu í Settings með því að ýta á tannhjólið
Veldu “View all outlook settings“

Farðu í Calendar og þar í Shared calendars

Ýttu á drop fellilista þar sem stendur Select a calender og veldu dagatalið sem á nota.

Hæra megin við fellilistann er annar fellilisti sem stendur á Select permissions og þar á að velja Can view all details

Ýttu á bláa Publish takkann

Veldu neðri hlekkinn/linkinn

Veldu Download
Þegar búið er að exporta dagatalinu þá ræsirðu Outlook póstforritið.

Farðu í File

Smelltu á Open & export

ýttu á Import/Export takkann

Veldu Import an iCalendar (.ics) og ýttu á Next takkan

Veldu calender skjalið sem var exportað hér fyrir ofan og ýttu á ok

Að lokum er ýtt á Import takkan
