This is an old revision of the document!
Til að setja up microsoft calendar í Outlook þá er birjað á því að opna outlook.com dagatalið.
þar er opnað Settings með því að ýta á tannhjólið
svo er valið “View all outlook settings“
næst er farið í calendar og þar í shared calenders
þú sérð drop down menu sem seigir select a calender ýttu þar og veldu dagatalið þitt
til hægri við það menu þá sérðu annað menu sem stendur á select permissions þar velur þú Can view all details
ýtir svo á bláa Publish takkann
ýttu svo á neðri linkinn
og veldu download
Þegar þú ert búinn að exporta dagatalinu þá kveikir þú á outlook póstforritinu.
þú ferð svo í file
smellir á Open and export
og svo í import/export takkann
þar velur þú import an iCalendar (.ics) og ýtir svo á Next takkan
núna velur þú calender skjalið sem þú exportaðir hér fyrir ofan og ýtir svo á ok
Að lokum þá ýtir þú á import takkan
Til hamingju þú ert búinn að setja upp microsoft calendar í outlook póstforritinu